Ólafur M. Håkansson

Ólafur M. Håkansson

Ólafur M. Håkansson

    • SérgreinKvensjúkdómalækningar
    • Tölvupósturomh@laekning.is

    Starfsferilsskrá

    Hlaut sérmenntun í fæðingum og kvensjúkdómum í Svíþjóð og vann lengi við ófrjósemi og meðhöndlun á henni að loknu sérnámi. Sinni því að sjálfsögðu ennþá, en vinn nú jafnframt sem kvensjúkdómalæknir við almenna kvensjúkdóma og skurðaðgerðir einkum við aðgerðir á grindarbotni, þar sem um er að ræða legsig, blöðru- og/eða endaþarmssig auk meðferðar á þvagleka. Hef aðstöðu til aðgerða í Lækningu að Lágmúla 5 og á St. Jósefsspítala í Hafnafirði.