Hjá Lækningu er að finna sérfræðinga á hinum ýmsu sviðum heilbrigðisþjónustunnar. Í Lækningu eru nútímalegar og vel útbúnar móttökustofur sérfræðilækna og fullkomnar skurðstofur.

Lækning er vel tækjum búin til greininga og meðferða sjúkdóma innan viðkomandi sérgreina. Okkar stefna er að veita faglega og persónulega þjónustu. Unnið er eftir samræmdri gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

  Opnunartími kringum jól og áramót 2020

  Opnunartími kringum jól og áramót 2020

  Það verður lokað hjá okkur eftirtalda daga:
  fimmtudagur 24. desember, aðfangadagur
  föstudagur 25. desember, jóladagur.
  fimmtudagur 31. desember, gamlársdagur
  föstudagur 1. janúar nýársdagur

  Lesa Meira

Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 09:00 – 16:00Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00