Hjá Lækningu er að finna sérfræðinga á hinum ýmsu sviðum heilbrigðisþjónustunnar. Í Lækningu eru nútímalegar og vel útbúnar móttökustofur sérfræðilækna og fullkomnar skurðstofur.

Lækning er vel tækjum búin til greininga og meðferða sjúkdóma innan viðkomandi sérgreina. Okkar stefna er að veita faglega og persónulega þjónustu. Unnið er eftir samræmdri gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

    Til viðskiptavina Lækningar/Skurðstofunnar ehf


     Við óskum viðskipavinum okkar farsældar á komandi ári og þökkum samskiptin á árinu 2018.
     
    Í upphafi nýs árs 2019 eru ekki í gildi samningar um sérfræðiþjónustu lækna fyrirtækjanna við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Samningaumleitunum milli SÍ og Læknaféla
    Lesa Meira

Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 09:00 – 16:00Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00