Hjá Lækningu er að finna sérfræðinga á hinum ýmsu sviðum heilbrigðisþjónustunnar. Í Lækningu eru nútímalegar og vel útbúnar móttökustofur sérfræðilækna og fullkomnar skurðstofur.

Lækning er vel tækjum búin til greininga og meðferða sjúkdóma innan viðkomandi sérgreina. Okkar stefna er að veita faglega og persónulega þjónustu. Unnið er eftir samræmdri gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

    Skurðstofan ehf - Frestun skurðaðgerða

    Skurðstofan ehf - Frestun skurðaðgerða.
    Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, með til tilvísun til sóttvarnarlaga, að öllum valkvæðum skurðaðgerðum verði hætt í landinu frá 23. mars til 31. maí næstk

    Lesa Meira

Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 09:00 – 16:00Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00