Nýlega flutti Lækning hýsingu allra gagna og sjúkraskráa til Þekkingar ehf. Þekking ehf. er vottað hýsingarfyrirtæki. Samhliða voru endunýjuð öll tölvu- og upplysingakerfi Lækningar í samræmi við kröfustaðla Embættis Landlæknis og vottunarkröfur sem gerðar eru til starfseminnar. Öll skjalavistun Lækningar er rafræn og öll eldri sjúkraskrárgögn hafa verið skönnuð á rafrænan hátt inn í kerfið. Sjúkarskrárkefi Lækningar er pappísrslaust.