20 ára afmæli

Hinn 1. mars 2017 voru 20 ár frá stofnun Lækningar og Skurðstofunnar ehf. Á þessum tíma hafa verið framkvæmdar yfir 50.000 skurðaðgerðir og margfalt fleiri komið til greiningar, í viðtöl, rannsóknir og skoðanir af ýmsu tagi. Alltaf á sömu kennitölunum! Við erum stolt af framlagi okkar fólks til heilbrigðisþjónustunnar.


Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 09:00 – 16:00Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00