COVID-19 Tilkynning / Announcement

Kæru viðskipavinir
Nú er óværan COVID-19 komin til landsins. Vert er að vera á varðbergi. Hvetjum alla til að fara að ráðleggingum Embættis landlæknis hvað forvarnir snertir. Handþvott og notkun handspritts.
Við komu í Lækningu og á Skurðstofuna hvetjum við alla til að nota handspritt sem er við innganginn. Við heilsumst með brosi en ekki handabandi. Spritta einnig við brottför.
Þeir sem hafa kvef- eða inflúensueinkenni komi ekki í bókaða tíma en fái nýja komutíma símleiðis. Þeir sem dvalið hafa á skilgreindum áhættusvæðum veirunnar erlendis virði tilmæli yfirvalda um takamarkanir á umgengi við aðra.
Nánari upplýsingar á vef Embættis landlæknis


Þeim tilmælum er eindregið beint til skjólstæðinga okkar:


Við biðjum alla að koma með andlitsgrímu á læknastöðina og vinsamlegast koma ekki inn fyrr en 5 mínútum fyrir bókaðan tíma og þá án fylgdarmanns nema brýna nauðsyn beri til.

Koma ekki með aðstandendur með sér á biðstofur og í læknatíma nema nauðsyn krefji.

Staldra sem styst við á biðstofum, þ.e.a.s. að koma inn á biðstofu einungis stuttu áður en læknatími á að hefjast


Dear customers
The virus Covid-19 has arrived in Iceland and it is important to be alert.
We urge everyone to follow Landlækni´s instructions, The Directorate of Health, regarding virus prevention and to wash your hands and use of disinfecting hand solutions and gel, which is positioned by the entrance of 2nd. And 3rd. floor as well as Skurðstofan on the 1st floor. 
We ask those who have any symptoms of cold or influenza not to attend their appointments but to contact us via the phone and get a new appointment.
Those who have been in defined infected areas or countries abroad, please respect the recommendations of The Directorate of Health about restrictions of access with others.
Further information is on The Directorate of Health´s website.

This recommendation is strongly addressed to clients:
Not to bring anyone with them unless necessary. To stay as short as possible in the waiting area. Only arrive shortly before your appointment. There is no need to mark that you are here or to contact reception. Just have a seat nearby
the doctor you have an appointment with and the doctor will call you when he is ready. 
Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 09:00 – 16:00Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00