Skurðstofan ehf - Frestun skurðaðgerða

Skurðstofan ehf - Frestun skurðaðgerða.
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, með til tilvísun til sóttvarnarlaga, að öllum valkvæðum skurðaðgerðum verði hætt í landinu frá 23. mars til 31. maí næstkomandi.
Í ljósi þessa verða engar skurðaðgerðir framkvæmdar á Skurðstofunni ehf á þessu tímabili.
Óljóst er á þessari stundu hvenær starfsemin kemst í samt lag á ný. Haft verður samband við þá sjúklinga sem þessi ákvörðun snertir þegar mál skýrast og aðgerðir geta hafist á ný.Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 09:00 – 16:00Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00