Skurðstofan

Á Skurðstofunni ehf. eru vel útbúnar skurðstofur með nýjustu tækjum og legupláss fyrir sjúklinga eftir aðgerðir.

Markmið fyrirtækisins er að veita afburða nútíma skurðstofuþjónustu og mæta þörfum hvers og eins. Okkar markmið er að sinna viðskiptavinum á faglegan og persónulegan hátt með hæfilegum biðtíma.

Skurðstofan

Skurðstofan ehf. var stofnuð 1996 og er staðsett í Lækningu að Lágmúla 5. Starfsfólk skurðstofunnar er með langa og ýtarlega reynslu á sínu sviði. Læknarnir eru allir menntaðir erlendis. Gerðar eru rúmlega 3000 skurðaðgerðir á ári, með aðkomu svæfingalæknis, innan eftirtalinna sérgreina:

Þar sem að Skurðstofan er sameignarfélga hafa læknar einnig sínar egin heimasíður þær má nalgast hérHeimasíður

Fyrirtækið er með þjónustusamning viðkomandi lækna við Sjúkratryggingar Íslands. Gjaldskrá er samkvæmt þeim samningi og má finna á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands. Sú gjaldskrá er samræmd fyrir allar sjúkrastofnanir á landinu.

Fyrirtækið starfar eftir viðurkenndum stöðlum í samræmi við lög og reglur. Skurðstofan ehf. er undir eftirliti lögborinna opinberra eftirlitsaðila sem eru: Velferðarráðuneyti, Embætti landlæknis,Sjúkratryggingar Íslands, Heilbrigðiseftirlits, Lyfjastofnunar og Persónuverndar.

Unnið er eftir viðurkenndum gæðastöðlum viðkomandi sérgreina. Allir læknar og starfsmenn fyrirtækjanna hafa lögboðnar tryggingar samkvæmt lögum og samningum við Sjúkratryggingar Íslands. Allir starfsmenn stofnunarinnar hafa tilskilin leyfi til starfs á sínu sviði viðurkennd af heilbrigðisyfirvöldum. Skurðstofan ehf. er aðili að Samtökum heilbrigðisfyrirtækja innan Samtaka verslunar og þjónustu í Samtökum atvinnulífsins.

Bæklunarlækningar :

Kvensjúkdómalækningar :

Æðaskurðlækningar :

Lífeindafræðingur :

Viðskiptafræðingur :

Móttökuritari-Sjúkraliði :

Hjúkrunarfræðingur :

Skurðhjúkrunarfræðingur :

Almennar-, lýta- og fegrunarskurðlækningar :

Almennar skurðlækningar :


Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 09:00 – 16:00Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00