Nám
Stúdentspróf við Menntaskólann við Sund af náttúrufræðibraut 1979. Læknapróf við Háskóla Íslands 1987. Almennt lækningaleyfi 12 sept. 1989. Sérfræðingsviðurkenning í geðlækningum 19. nóv. 1996 gefið út af Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Sérfræðinám á Íslandi ýmsar geðdeildir 1988 – 1992, Sérnám í Noregi í Þrándheimi, almennar geðlækningar, barna og unglingageðdeild göngudeild, PST 01.10.94 – 01.07.95. Háskólasjúkrahús með virkt fræðsluprógramm, handleiðslu og rannsóknardeild. Region sykehuset í Þrándheimi, taugadeild sex mánuðir 01.07.95 – 01.02.96, göngudeild barna- og unglingageðdeild, PST 01.02.96 – 30.09.96. Síðan hóf ég störf á bráðageðdeild SHR í Fossvogi A2, 01.10.96 og hef verið við störf þar síðan en deildin fluttist síðar á Landspítala og heitir 32 A. Framan af eða til 2005 var ég virkur í uppbyggingu á göngudeild Hvítabandsins með sér áherslu á sálgreiningarmeðferð í hóp fyrir sjúklinga með geðhvarfasjúkdóm, lyndissjúkdóma og persónuleikatruflanir . Frá febrúar 1997 hef ég einnig unnið á stofu 2 síðdegi í viku með aðaláherslu á viðtalsmeðferð sem byggir á sálgreiningarmeðferð, einstaklings- og hópmeðferð og lyfjameðferð geðraskana. Ég jók stofuvinnu 2006 í 2 síðdegi og einn heilan dag í viku. Ég hef tekið þátt í ýmsum rannsóknum frá því að ég var læknakandídat og var alltaf viðloðandi einhverjar rannsóknir á mismunandi tímum. Það sem var þó stærsta rannsóknarverkefnið sem ég setti af stað og tók svo seinna þátt í ásamt öðrum var rannsókn á erfðaþáttum geðklofa fyrst og fremst, en seinna líka erfðaþáttum geðhvarfasjúkdóms.
Ýmis ritstörf
Þýðing á the Schedule for affective disorder and Schizophrenia – Life Time version (SADS – LB) á íslensku ásamt Tómasi Zoëga og Helga Kristbjarnarsyni geðlæknum, gefið út af Háskólaútgáfunni 1989. Psychiatry Res 1993 Jan.;46 (1): 69-78. No evidence of linkage between schizophrenia and D3 dopamine receptor gene locus in Icelandic pedigrees. Wiese C, Lannfelt L, Kristbjarnarson H, Yang L, Zoëga T, Sokoloff P, Ivarsson O, Schwartz JC, Moises HW, Helgason T. Nat Genet 1995 Nov.;11(3):321-4 An international two-stage genome-wide search for schizophrenia susceptiblility genes. Moises HW, Yang L, Kristbjarnarson H, Wiese C, Byerley W, Macciardi F, Arolt V, Blackwood D, Liu X, Sjögren B, Ivarsson, O et al. Dept of Psych, Kiel Univ Hosp, Germany. Am J Hum Genet. 2002 Oct;71(4):877-92. Epub 2002 Jul 23. Links Neuregulin 1 and susceptibility to schizophrenia. Stefansson H, Sigurdsson E, Steinthorsdottir V, Bjornsdottir S, Sigmundsson T, Ghosh S, Brynjolfsson J, Gunnarsdottir S, Ivarsson O, Chou TT, Hjaltason O, Birgisdottir B, Jonsson H, Gudnadottir VG, Gudmundsdottir E, Bjornsson A, Ingvarsson B, Ingason A, Sigfusson S, Hardardottir H, Harvey RP, Lai D, Zhou M, Brunner D, Mutel V, Gonzalo A, Lemke G, Sainz J, Johannesson G, Andresson T, Gudbjartsson D, Manolescu A, Frigge ML, Gurney ME, Kong A, Gulcher JR, Petursson H, Stefansson K. deCODE Genetics, Reykjavik, Iceland. kstefans@decode.is. Nord J Psychiatry. 2006;60(4):282-5. The effects of repetitive transcranial magnetic stimulation on depressive symptoms and the P(300) event-related potential. Möller AL, Hjaltason O, Ivarsson O, Stefánsson SB.