Um okkur

Lækning

Hjá Lækningu er að finna sérfræðinga á hinum ýmsu sviðum heilbrigðisþjónustunnar. Í Lækningu eru nútímalegar og vel útbúnar móttökustofur sérfræðilækna og fullkomnar skurðstofur.

Lækning er vel tækjum búin til greininga og meðferða sjúkdóma innan viðkomandi sérgreina. Okkar stefna er að veita faglega og persónulega þjónustu. Unnið er eftir samræmdri gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

Skurðstofan

Á Skurðstofunni ehf. eru vel útbúnar skurðstofur með nýjustu tækjum og legupláss fyrir sjúklinga eftir aðgerðir.

Markmið fyrirtækisins er að veita afburða nútíma skurðstofuþjónustu og mæta þörfum hvers og eins. Okkar markmið er að sinna viðskiptavinum á faglegan og persónulegan hátt með hæfilegum biðtíma.

750000 + Komur frá stofnun
27 + Núverandi læknar
25 + Ár af farsælu starfi
1600 + Svöruð símtöl hverja viku