Undirbúningsefni

Undirbúningur fyrir aðgerð

Neðangreint undirbúningsefni er ætlað til leiðbeiningar fyrir hlutaðeigandi sem eru að fara í skurðaðgerð á Skurðstofunni ehf.
Viðkomandi er bent á að ræða nánar við sinn lækni um innihaldið þar sem einstaklingsbundin frávik geta verið frá texta. Ef vafi er um túlkun upplýsinga í meðfylgjandi leiðbeiningum má einnig hafa samband við Skurðstofunna ehf.

© Sjúklingum viðkomandi lækna er heimilt að afrita texta til eigin nota en dreifing eða notkun í annarra þágu er með öllu óheimil. Brot á reglum þessum varða við lög nr. 73/1972 um höfundarétt