Stefán E. Matthíasson

Stefán E. Matthíasson

  • SérgreinÆða- & almennar skurðlækningar
  • MenntunSérfræðingur í almennum skurðlækningum og æðaskurðlækningum. Doktorspróf í æðaskurðlækningu.
  • Lækningaleyfi síðan1985
  • Tölvupósturstefan@laekning.is

Námsferill

Menntaskólinn á Akureyri 1974-1978 Washington & Lee University, BNA, efnafræði 1978-1979 Læknadeild Háskóla Íslands 1979-1985. Framhaldsnám í almennum skurðlækningum og æðaskurðlækningum í Svíþjóð 1989-1994. Doktorsnám, Háskólinn í Lundi, Háskólaspítalinn í Malmö, Svíþjóð, 1991-1994. Fellow, Arizona Heart Institute & Foundation, Phoenix, Arizona, BNA, 1994-5 Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu, Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands 2001-2003.

Próf og starfsleyfi

Læknapróf 1985, Læknadeild Háskóla Íslands Almennt Lækningaleyfi á Íslandi 1987 Almennt lækningaleyfi í Svíþjóð 1989 Sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum í Svíþjóð 1991 Sérfræðileyfi í almennum skurðlækningum á Íslandi 1992 Sérfræðileyfi í æðaskurðlækningum á Íslandi 1993 Sérfræðipróf (specialistexamen) í skurðlækningum í Svíþjóð 1991, Sérfræðidiploma (board/specialistkompetensbevis) í skurðlækningum í Svíþjóð, The Swedish Society of Medicine and the Swedish Surgical Society , 1992. Doktorspróf í skurðlækningum frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1994 ATLS diploma (Advanced Trauma Life Support®) Svíþjóð 1996. Diploma. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu, Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands 2003.

Starfsferill

Ýmsar sjúkrastofnanir á Íslandi 1983-1988. Kärnsjukuset Skövde Svíþjóð, skurðlækningadeild 1988-9 Lasarettet Helsingborg Svíþjóð, skurðlækningadeild 1989-91 Háskólasjúkrahúsið í Malmö Svíþjóð, skurðlækninga- og æðaskurðlækningadeild 1991-5 Arizona Heart Institute & Foundation, Phoenix, Arizona, BNA, 1994-5 Lasarettet Helsingborg Svíþjóð, yfirlæknir á æðaskurðlækningasviði 1995-6. Sjúkrahúss Reykjavíkur, sérfræðingur í almennum skurðlækningum og æðaskurðlækningum 1996-9 Landspítali Háskólasjúkrahús Æðaskurðlækningadeild frá 2000-2002 Landspítala Háskólasjúkrahús Æðaskurðlækningadeild, yfirlæknir frá 2002-2006. Sérfræðingur í almennum- og æðaskurðlækningum við Læknamiðstöðina Glæsibæ 1996-8. Sérfræðingur í almennum- og æðaskurðlækningum við Læknamiðstöðina Lækningu ehf og Skurðstofuna ehf. Lágmúla 5, Reykjavík 1998-2007.

Kennsla

Stundakennsla við Læknadeild Háskóla Íslands 1998-2000. Aðjunkt í skurðlækningum við Læknadeild Háskóla Íslands 2000-2003. Dósent í æðaskurðlækningum við Læknadeild Háskóla Íslands frá 2003-8.

Félagsstörf

Stúdentaráð Háskóla Íslands 1982-1985. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla Íslands 1982-1984 Stjórn Lánasjóðs Íslenskra Námsmanna 1983-1984. Stjórn Æskulýðsráðs Íslands 1981-1983. Stjórn Félags Ungra Lækna 1983-1985. Formaður Æðaskurðlækningafélags Íslands frá 1997. Í stjórn The Scandinavian Association for Vascular Surgery – SAVS frá 1997-2002. Í stórráði Læknafélags Reykjavíkur 1998-2000. Í samninganefnd Læknafélags Reykjavíkur við Tryggingastofnunar Ríkisins frá 1997-2004. Í stjórn Rannsóknasjóðs Æðaskurðlækninga frá 2002. Formaður Rannsóknahóps um útæðasjúkdóma frá 1998. Formaður Samtaka Heilbrigðisfyrirtækja frá 2008.

Fræðistörf

Ritað fjölda fræðigreina á sviði læknisfræði, skurðlækninga og æðaskurðlækninga í innlend og erlend tímarit. Ritað ýmis fræðslurit fyrir heilbrigðisstofnanir og sjúklinga á sviði skurðlækninga og æðasjúkdóma. Stundar rannsóknir á æðasjúkdómum í samstarfi við Íslenska Erfðagreiningu ehf. Er ritrýnir fyrir erlend fagtímarit á sviði skurðlækninga og æðaskurðlækninga.