Nám
Embættispróf við Læknadeild HÍ 2008. Almennt lækningaleyfi á Íslandi 2009, Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum í Noregi 2018.
Starfsferill
Kandidatsnám við Landspítalann og á Akranesi 2008-2009. Deildarlæknir á skurðdeild Landspítalans háskólasjúkrahús 2010 og bæklunarskurðlækningadeild Landspítala háskólasjúkrahús 2011-2013. Sérnám í bæklunarskurðlækningum við háskólasjúkrahúsið í Stafangri og sjúkrahúsið í Førde Noregi 2013-2017. Sérfræðingur á bæklunarskurðdeild háskólasjúkrahúsins Stafangri 2017-2023. Almennt lækningarleyfi og sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum á Íslandi, í Noregi og í Svíþjóð.
Áhugasvið
Greining og meðferð áverka og slitgigtar í hnjám og mjöðmum.
Aðgerðir
Gerviliðaaðgerðir á hné og mjöðm. Aðgerðir á fótum t.d. útstæð bein, táskekkjur, taugahnoð. Handaraðgerðir t.d.; handardofi, ganglion, sinafellskreppur.
Starfssvið
Almennt mat og greining á sjúklingum með stoðkerfisvandamál. Gerviliðaaðgerðir á hnjám og mjöðmum.