Þórir S. Njálsson er viðurkenndur lýtalæknir og almennur skurðlæknir á Íslandi og í Svíþjóð. Þórir er með margra ára reynslu af fegrunarskurðlækningum og er meðlimur í Félagi Íslenskra Lýtalækna, Læknafélagi Íslands, Skurðlæknafélagi Íslands og Sænska lýtalækningafélaginu.