Brynjólfur Y. Jónsson

Brynjólfur Y. Jónsson

  • SérgreinBæklunarlækningar
  • Lækningaleyfi síðan1983
  • Tölvupósturbrynjons@mmedia.is

Nám

Embættispróf, Læknadeild HÍ 1981. Almennt lækningaleyfi á Íslandi 1983, Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum á Íslandi 1989. Almennt lækningaleyfi í Svíþjóð 1984. Sérfræðileyfi í bæklunarskurðlækningum í Svíþjóð 1988. Sérfræðipróf í bæklunarlækningum í Svíþjóð 1995.

Starfsferill

Kandidatsnám í Reykjavík og á Húsavík 1981-1983. Sérnám í bæklunarlækningum við sjúkrahúsin i Sundsvall og Härnösand, Svíþjóð, 1983-1987. Starf sem deildarlæknir við bæklunardeild Háskólasjúkrahússins í Malmö, samhliða því doktorsnám sem lauk með doktorsritgerð 1993.Starf sem sérfræðingur á handlæknisdeild Sjúkrahúss Akraness 1995-2002. Frá 1 júní 2002 til júní 2015 yfirlæknir við beinbrotalækningaskor Bæklunardeildar Háskólasjúkrahússins í Malmö, Svíþjóð. Frá 1995 sjálfstæður stofurekstur í Reykjavík.

Áhugasvið

Almennar bæklunarlækningar, beinbrota -og slysalækningar.

Aðgerðir

Liðspeglunaraðgerðir t.d. í; hné, öxl og ökkla. Aðgerðir á fótum t.d. útstæð bein, táskekkjur, taugahnoð. Handaraðgerðir t.d.; handardofi, ganglion, sinafellskreppur. Aðgerðir á sinum og liðböndum t.d. í öxl, olnboga, ökkla og við hné.

Vísindaáhugasvið

Faraldursfræði beinbrota, orsakir beinþynningar, Endurhæfing eftir bæklunaraðgerðir.

Starfssvið

Almennt mat á sjúklingum með bæklunarvandamál. Mat m.t.t vottorðaskrifa.