Lækning, Lágmúla 5, er 25 ára 1. mars 2022.
Á þessum tíma hafa hátt í 750 þúsund sjúklingar heimsótt okkur. Fyrir það erum við þakklát.
Heildarendurnýjun húsnæðis á móttökuhlutanum að hefjast á afmælisdeginum.Skurðstofan ehf búin að endurnýja sig frá toppi til táar sl. mánuði.
Nýtt húsnæði, tæki og tól. Komin ný áhöfn af dugnaðar hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og aðstoðarfólki.Brátt ný heimasíða Lækningar og Skurðstofunnar.

Við þökkum öllum fyrir góð samskipti og lítum björtum augum til framtíðarinnar