Neyðarstigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna kórónuveirufaraldursins. Mikil mannekla er á Landspítala. Að beiðni Sjúkratrygginga Íslands mun Skurðstofan ehf loka frá og með 18. janúar í 2-3 vikur og starfsmenn halda til starfa á Landspítala til að létta undir starfseminni þar. Allar skurðaðgerðir falla niður á meðan. Haft verður samband við þá sem verða af sínum aðgerðartíma með tilliti til nýrrar dagsetningar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sé