Við vekjum athygli á breyttum opnunartíma yfir páskahelgina.
Fimmtudagur 6. apríl (skírdagur) : Lokað
Föstudagur 7. apríl (föstudagurinn langi): Lokað
Mánudagur 10. apríl (annar í páskum):Lokað
Skurðstofan ehf lokar á Þorláksmessu, 23. desember og opnar aftur 2 janúar.
Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla & farsældar á komandi ári.
Lækning, Lágmúla 5, er 25 ára 1. mars 2022.
Á þessum tíma hafa hátt í 750 þúsund sjúklingar heimsótt okkur. Fyrir það erum við þakklát.
Heildarendurnýjun húsnæðis á móttökuhlutanum að hefjast á afmælisdeginum.Skurðstofan ehf búin að endurnýja sig frá toppi til táar sl. mánuði.
Nýtt húsnæði, tæki og tól. Komin ný áhöfn af dugnaðar hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og aðstoðarfólki.Brátt ný heimasíða Lækningar og Skurðstofunnar.
Við þökkum öllum fyrir góð samskipti og lítum björtum augum til framtíðarinnar
Opnunartími í Lækningu um jól og áramót:
Fimmtudagur 23. desember lokað.
Föstudagur 24. desember lokað.
Opnum aftur mánudaginn 27. desember kl. 9:00.
Föstudagur 31. desember lokað.
Opnum aftur mánudaginn 3. janúar kl. 9:00.
Neyðarstigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna kórónuveirufaraldursins. Mikil mannekla er á Landspítala. Að beiðni Sjúkratrygginga Íslands mun Skurðstofan ehf loka frá og með 18. janúar í 2-3 vikur og starfsmenn halda til starfa á Landspítala til að létta undir starfseminni þar. Allar skurðaðgerðir falla niður á meðan. Haft verður samband við þá sem verða af sínum aðgerðartíma með tilliti til nýrrar dagsetningar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sé