Skurðstofan ehf - Frestun skurðaðgerða

Skurðstofan ehf - Frestun skurðaðgerða.
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, með til tilvísun til sóttvarnarlaga, að öllum valkvæðum skurðaðgerðum verði hætt í landinu frá 23. mars til 31. maí næstk

Lesa Meira

COVID-19 Tilkynning / Announcement

Kæru viðskipavinir
Nú er óværan COVID-19 komin til landsins. Vert er að vera á varðbergi. Hvetjum alla til að fara að ráðleggingum Embættis landlæknis hvað forvarnir snertir. Handþvott og notkun handspritts.
Við komu í Lækningu og á Skurðstofuna hvetjum við alla til að nota handsprit

Lesa Meira

Lokað vegna veðurs 13.02.2020

Lokað verður hjá Lækningu og Skurðstofunni þann 14.02.2020 vegna veðurs.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Lesa Meira

Opnunartími kringum jól og áramót 2019

Við óskum viðskiptavinum og samstarfsfólki nær og fær gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
þökkum samskiptin á liðnu ári.

Það verður lokað hjá okkur eftirtalda daga:
Mánudaginn 23. desember, Þorláksmessa.
Þriðjudagur 24. desember, aðfangadagur
Miðvikudagur 25. desember, jóladagur. Lesa Meira

Forfallagjald

Við vekjum athygli á því að nú er innheimt forfallagjald vegna tíma sem ekki er afbókaður.
Afbóka þarf tíma fyrir kl. 15 daginn áður í síma 590-9200 eða á afgreidsla@laekning.isLesa Meira

Til viðskiptavina Lækningar/Skurðstofunnar ehf


 Við óskum viðskipavinum okkar farsældar á komandi ári og þökkum samskiptin á árinu 2018.
 
Í upphafi nýs árs 2019 eru ekki í gildi samningar um sérfræðiþjónustu lækna fyrirtækjanna við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Samningaumleitunum milli SÍ og Læknaféla
Lesa Meira

Nýtt greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands

Breytingar frá 1. maí 2017.
Fullorðnir á aldrinum 18-66 ára greiða að hámarki 24.600 á mánuði og eftir það 4.100 á mánuði eða samtals 69.700 á ári. 
Greiða 90% af heildarverði reiknings.
Elli- og örorkulífeyrisþegar

Lesa Meira

20 ára afmæli

Hinn 1. mars 2017 voru 20 ár frá stofnun Lækningar og Skurðstofunnar ehf. Á þessum tíma hafa verið framkvæmdar yfir 50.000 skurðaðgerðir og margfalt fleiri komið til greiningar, í viðtöl, rannsóknir og skoðanir af ýmsu tagi. Alltaf á sömu kennitölunum! Við erum stolt af framlagi okkar fólks til heilbrigðisþjónustunnar.

Lesa Meira

Vottuð hýsing gagna

Nýlega flutti Lækning hýsingu allra gagna og sjúkraskráa til Þekkingar ehf. Þekking ehf. er vottað hýsingarfyrirtæki. Samhliða voru endunýjuð öll tölvu- og upplysingakerfi Lækningar í samræmi við kröfustaðla Embættis Landlæknis og vottunarkröfur sem gerðar eru til starfseminnar. Öll skjalavistun Lækningar er rafræn

Lesa Meira

Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 09:00 – 16:00Lágmúla 5
108 Reykjavík
Opið alla virka daga frá kl. 08:00 – 16:00